sunnudagur, mars 12, 2006

Ef .... ef... ef...

Versta orð sem til er .. maður á aldrei að efast.. aldrei að lifa í efa.. Ef að maður gerir það þá held ég að maður verði of upptekinn af því sem hefði gerst EF að maður hefði gert eitthvað annað og gleymir að njóta þess sem maður er að gera og fylgja eftir þeirri ákvörðun sem að maður tók.

Aldrei að efast,maður tekur aldrei rangar ákvarðanir ef að manni finnst ákvörðunin vera rétt á þeirri stundu sem að maður tekur hana. Ef að hún virkar ekki þá tekur maður bara aðra ákvörðun.

Vonandi hafa allir átt góða helgi :)

3 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Nákvæmlega! No regrets það er mottóið!

Vona að þú hafir það gott. sé þig á skype á morgun!
knús
Berglind

8:38 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Nákvæmlega! No regrets það er málið

Vona að þú hafir það gott. sé þig á skype á morgun!
knús
Berglind

8:38 e.h.  
Blogger Mæja tæja sagði...

Ég girnist vin þinn elskan...........

1:55 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim