föstudagur, mars 03, 2006

Skitakuldi

Það er engu lagi líkt hvað það er orðið ógeðslega kalt hérna á klakanum...brrrrrrrrrrrr... Það er svona veður sem manni langar bara mest að vera heima undir sæng með heitt kakó:) Nú er helgin að ganga í garð , aftur.. Það er alltaf helgi , alltaf.. maður er varla búinn að snúa sér við þá er komin helgi aftur.. Plön helgarinnar er að fara með prinsessuna í sund og í húsdýragarðinn, slappa af og reyna að læra eitthvað smá ef að andinn kemur yfir mann. Stefni að því að koma endurnærð útúr þessari helgi.. Velhvíld og tvíefld í lærdóminn. Maður verður nú að fara byrja á þessari blessuðu BA ritgerð ekki seinna en vænna þar sem er ótrúelga stutt í skil.. Já tíminn flýgur hratt

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Sæl elskan. vildi bara hrósa þér fyrir að vera svona dugleg að blogga. ég var nánast hætt að kíkja hingað inn en núna geri ég það pottþétt reglulega!:) Sorry að ég náði ekki á þig aftur í dag, þurfti að þvo, læra og blee...dagurinn var búinn áður en ég vissi af...er núna að taka mig til fyrir vinnuna! VOna að helgin verði þér ánægjuleg og ég hrósa þér fyrir færsluna þann 28 feb. Bara eins og talað úr mínum munni!;) hehehehe...hrifin af svona jákvæðri lífsspeki á þessum líka annars uppstökku tímum!;) jú gó girl!
knús
Danadrottningin

6:46 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim