laugardagur, janúar 14, 2006

Styttist í heimfor

Jaeja langt sídan vid nádum ad blogga sídast. Mikid búid ad gerast sídan eins og alltaf:) Vid ákvádum ad fara ekki til sudur Chiel tar sem tíminn var knappur. Í stadinn fórum vid adeins á strondina í bae hér nálaegt og grilludum okkur adeins. Vid verdum nú ad vera brúnar tegar vid komum heim. En svo daginn eftir tad skelltum vid okkur til Valparíso og Vina Del mAr. Í vina leigdum vid okkur hestvagn sem fór med okkur túr um borgina og sáum vid svona tad merkilegasta. Um kvoldid fórum vid svo til Valparísó og skelltum okkur á Salsatec. Tar var verid ad kenna hreyfifotludu fólki eins og mér og Gunnu ad dansa Salsa . ég get ekki sagt annad en ad vid gerdum okkur ad algjorum fíflum, vid erum ekki med tennan sudurameríksa rytma í okkur hehe:)Vid Gunna skelltum bara í okkur Pina Colada:) Daginn eftir roltum svo um Valparísó og skodudum baeinn. Svo leigdum vid svona litla tryllu sem fór med ookkur smá rúnt tarna um og fraeddi okkur um hofnina sem var einu sinni staersta hofn í Chile. Eftir tessa tvo daga í 34 stiga hita skridum vid oll ormagna upp í rútu og drfium okkur heim. Núna seinustu dagana erum vid bara ad nota til ad slappa af eftir stíft prógramm eftir ad vvid komum. Forum gott út ad borda og fáum okkur adeins í litlu tánna og svona:) En tetta er búid ad ver mjog fljótt en líka lengoi ad lída. Yndislegur tími.
Vid reynum ad blogga á 2 daga ferd okakr heim til Íslands:)

kvedjur

Sandra og Gunna dís

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim