mánudagur, janúar 02, 2006

menningarsjokk, nytt ar og fleira

Jaeja ta erum vid komnar til Chile eftir mjog langt flug.. lentum her i chile ad morgi 30.des. pabbi kom og nadi i okkur og vd forum til Cartagena sem er bareinn sem hann byr i og er svona 20 min fyrir utan Satiago. Her var steikjandi hiti og sol ekki slaemt a tessum arstima. vid vorum ad sjalfsogdu daudtreyttar eftir flugid en forum beint til El tabo sem er bareinn sem ad afi og amma bjuggu i og skodudum husid teirra og ta kom fyrsta menningarsjokkid! bodir pabba byr i bakgardinum og er ad byggja ser hus tar. Sem a Islandi mundi teljast frekar slappur sumarbustadur. Otrulegt ad sja tessar adstaedur, vid a islandi hofum sko ekki yfir neinu ad kvarta. Eftir ad forum vid a safnid hja Pablo Nureda sem er Chileskt skald og fekk nobelsverdlaun 1973, tad var otrulega gaman og augavert ad sja tad. Eftir tad var fengid ser ad borda og svo bara heim ad slappa af og fa ser ol til ad jafna sig eftir menningardsjokkid sem vid vinkonurnar fengum. A gamlarsdag form vid til San Antonio til ad panta bord fyrir kvoldifd og fara i banka. Madur gerri ser ekki grein fyrir tvi hvad islan stendr framarlega i allri vadingu, tad var ekkert sma mikikd vese nad komasdt i hradbanka sem virkadi, her er a mjog faum stodum haegt ad nota kort og enn erfidara ad finna hradbanka sem virkadi. En dagurinn i San Antonio var mj'g godur, yndislegt vedur og mjog heitt. Um kvoldid forum vid ut ad borda tar sem vid hofdum mjo0g gott utsyni yfir hofnina herna i San Antonio sem er staersta hafna
rborg i Chile. EFtir matin byrjadi svo ein flottasta og lengsta flugeldasynin sem vid hofum sed. Drukkid var vel af Vino tinto og blanco(hv{it og raudv{in)Yndislegt af hefja nyja arid herna . Pabbi aveg traelhress og var mun betri en eg og Gunna i salsanu a dansgolfinu. A nyrars dag forum vid svo pp i sveit til pabba, a leidinni tangad stoppudum vid i baenum sem ad pabbi olst upp i og forum a leidid hja afa og ommu. Rosalega fallegur kirkjugardur. Setum vonandi inn myndir sem fyrst. EFtir tad forum vifd inn i skog tar sem pabbi a risastora jord tar sem hann raktar tre sem notud eru i pappir. Tar lagum vid vid laek sem rennur ur Andes fjollunum og soludum okkur og sloppudum af i gaer. Yndislegur dagur. A morgun erum vid svo ad fara til Santíago ad skoda og versla. Verdlagid er lagt fra tvi aad vera tad sama og heima. Einn bjor a bar kostar 1000pesos sem er eins og 100kr isl tannig ad tid getid rett ymindad ykkur hvad tettaer odyrt. Vid erum badar thraelspraekar og lidur vel, erum bunar ad fa sma lit,slappa af og skoda spennandi hluti, svo verdur naesta vika thettskipud tar sem vid erum ad fara ad skoda okkur um herna meira og meira a flakk.

Vid verdum svo duglegar ad blogga her a naestu dogum

heitar og besu nyarskvedjur fra Chile

Sandra og Gunna Dis

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

GLEÐILEGT NÝTT ÁR DÚLLURNAR MÍNAR OG TAKK FYRIR YNDISLEGAR STUNDIR Á ÞVÍ GAMLA!!:)
Ljómandi hefur verið gaman hjá ykkur um áramótin! so far ´hljómar ferðin ykkar eins og hin fínasta menningarferð, bara verið að skoða museum, smábæi og´fínheit!líst vel á þetta og hlakka til að skoða myndirnar!
ég og Marek áttum mjög svo skemmtileg áramót þar sem vel var drukkið, reykt og hlaupið undan rakettum! ég hef aldrei séð eins brjálæði eins og downtown Koben á gamlárskvöld, shit!!
Annars allt ljómandi að frétta, sakna ykkar bara eins og alla aðra daga!

Knús og kossar frá okkur báðum
Biz

6:06 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

hæ hæ vonandi hafið þið það alveg magnað. Er ekki von á frekara bloggi aðdáendur víða um land bíða spenntir.

Gautur og Ugla

12:30 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim