föstudagur, maí 05, 2006

Syngjandi GEÐVEIKUR

Maður verðu náttúrulega ekkert annað en syngjandi geðveikur í próftíð.
Búin að innbyrða svona sirka 700 kaffibolla, kassa af magic og orðin besti kúnni heilsubúðanna í kaupum á grænum teum, ginseni og orkugefandi töflum. plús það að vera búin reykja svona 10 karton af sígarettum
Býst við að júní mánuður fari bara í fráhvörf frá koffíni og nikótíni.

2 próf eftir og ein B.A ritgerð

Koma SVOOOOOOOOOO!!!!!!