laugardagur, janúar 14, 2006

Styttist í heimfor

Jaeja langt sídan vid nádum ad blogga sídast. Mikid búid ad gerast sídan eins og alltaf:) Vid ákvádum ad fara ekki til sudur Chiel tar sem tíminn var knappur. Í stadinn fórum vid adeins á strondina í bae hér nálaegt og grilludum okkur adeins. Vid verdum nú ad vera brúnar tegar vid komum heim. En svo daginn eftir tad skelltum vid okkur til Valparíso og Vina Del mAr. Í vina leigdum vid okkur hestvagn sem fór med okkur túr um borgina og sáum vid svona tad merkilegasta. Um kvoldid fórum vid svo til Valparísó og skelltum okkur á Salsatec. Tar var verid ad kenna hreyfifotludu fólki eins og mér og Gunnu ad dansa Salsa . ég get ekki sagt annad en ad vid gerdum okkur ad algjorum fíflum, vid erum ekki med tennan sudurameríksa rytma í okkur hehe:)Vid Gunna skelltum bara í okkur Pina Colada:) Daginn eftir roltum svo um Valparísó og skodudum baeinn. Svo leigdum vid svona litla tryllu sem fór med ookkur smá rúnt tarna um og fraeddi okkur um hofnina sem var einu sinni staersta hofn í Chile. Eftir tessa tvo daga í 34 stiga hita skridum vid oll ormagna upp í rútu og drfium okkur heim. Núna seinustu dagana erum vid bara ad nota til ad slappa af eftir stíft prógramm eftir ad vvid komum. Forum gott út ad borda og fáum okkur adeins í litlu tánna og svona:) En tetta er búid ad ver mjog fljótt en líka lengoi ad lída. Yndislegur tími.
Vid reynum ad blogga á 2 daga ferd okakr heim til Íslands:)

kvedjur

Sandra og Gunna dís

sunnudagur, janúar 08, 2006

Santiago, vinsmokkun og powersunbathing

Jaeja, loksins komumst vid i tolvu. Tad er margt buid ad gerast hja okkur fra tvi ad vid bloggudum seinast. Vid forum til Santiago a tridjudagskvoldid og tar tok a moti okkur vinur hennar Júliu og vid gistum hja honum og konunni hans. Um kvoldid var bara rett kikt ut og fengid ser einn cervesa og eg var bara heima ad laera tvi ad eg fór í próf snemma daginn eftir. Á midvikudeginum tegar eg var búin í prófinu var stefnan tekin á Cerro Santa Lusia, sem er haed í midri Santiago. Tar bordust indjánarnir og sspánverjar. Tar var rosalega fallegt útsýni yfir borgina. Eftir tad fórum vid á markadinn sem er beint á móti og adeins verslad tar:)Í Santiago var steikjandi hiti svona 35 grádur og allgjort grill. En okkur líkadi tad ágaetlega, madur fékk smá lit á kroppinn og er ég ekki frá tví ad vid hofum komid mun frísklegri til baka. Um kvodlif var sv farid út ad borda á aedislegan pítsastad, bordad mikid og drukkid vel ad cervesanu. Á fimmtudeginum var svo sofid adeins út eftir stíft prógramm daginn ádur. Gunna og ég skelltum okkur á eitt flottasta safn sem vid hofum séd. Safnid hefur ad geyma fornminjar frá allri Sudur Ameríku. Rosalega stórt og fallegt. Vid hvern hlut voru svo upplýsingar á ensku sem ad madur hefur nú ekki séd oft hérna. Eftir tad skelltum vid okkur einn hring í Zoru ádur en vid tókum rútuna aftur til Cartagena til pabba. Tegar vid komum til pabba beid hann okkar med ekkert minna en kampavín, held ad hann hafi verid farin ad sakna okkar:) Á fostudeginum fórum vid svo til Pomeire, sem er stadur hérna rétt hjá sem er thekktur fyrir keramik. Ofbodlega mikid ad fallegu´dóti og MJOG ódýru, thetta er bara long gata full ad litlum básum med allskonar varning. Vid Gudrún misstum okkur adeins og erum komnar med mjog thungan handfarangur á leidinni heim. Eftir rolt og verslun tarnar f´rum vid út ad borda og héldum svo heim á leid.´
Svo í gaer var raes mjog snemma hjá pabba tví ad vid turftum ad vera komin til Uru.. eitthvad munum ekki hvad tad heitir. tad var aedslegt eins og allt hérna. Fengum túr um svaedis og sogu stadarins og hvernig vínid er búid til og geymt. Sídan í endan var smokkun og var tad mjog hressandi eftir steikjandi hita á vínekrunum. e

I dag erum vid bara búnar ad slappa af og láta sólina sleikja okkur. 30 stiga hiti hérna og bongóblída.

Ferdasogurnar eru frekar stuttar en voanadndi fáid tid smá innsýn inn í okkar heim hérna í Chile og fáid svo nánari sogur tegar vid komum heim.

Bloggum aftur fljótlega. Erum ad fara til Sudur Chiel í 3 daga í naestu vku tannig ad tad verudur nóg ad segja ´frá

Sólarkvedjur frá Cartagena Chile

Sandra og Dísin