fimmtudagur, ágúst 31, 2006

Komin aftur i menninguna

Jæja þá er maður aftur kominn í borg óttans... eftir að hafa dvalið í bómul landsbyggðarinnar í sumar.. sem var reyndar ágætt en hefði ekki getað hugsað mér að vera þarna mikið lengur.. ágætt í ákveðin tíma..
Nú er bara skólinn tekinn við og er það ágætistilbreyting frá vinnunni. Fínt að setjast aftur á skólabekk og hitta alla skólafélagana aftur. Ætla mér nú að vera duglegri við að blogga en ég hef verið í sumar..
enn þangað til næst

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim