fimmtudagur, ágúst 31, 2006

Komin aftur i menninguna

Jæja þá er maður aftur kominn í borg óttans... eftir að hafa dvalið í bómul landsbyggðarinnar í sumar.. sem var reyndar ágætt en hefði ekki getað hugsað mér að vera þarna mikið lengur.. ágætt í ákveðin tíma..
Nú er bara skólinn tekinn við og er það ágætistilbreyting frá vinnunni. Fínt að setjast aftur á skólabekk og hitta alla skólafélagana aftur. Ætla mér nú að vera duglegri við að blogga en ég hef verið í sumar..
enn þangað til næst

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Blessaðuuuuuur!! Velkomnar í borgina aftur. Gaman að kíkja á fréttir af ykkur mæðgum...almáttugur hvað sú litla er falleg..jedúdda...mér líst vel á tillögu þína um kaffi-hitting:) Það væri ekki leiðinlegt að hitta þig í eigin persónu eftir allan þennan tíma, það er nú ansi margt búið gerast á undanförnum árum!hmm.....
kveðja,
Fjóla

10:16 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim