fimmtudagur, júní 08, 2006

Í sol og sumaryl

Já veðrið er guðdómlegt hérna norðan heiða, held að maður þurfi bara ekkert að skella sér til sólarlanda í sumar ;)

3 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Hi sandy mín, verðuru þarna í allt sumar? upp a ef maður fer eitthvað norður í sumar.

10:24 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ,hæ Sandra. Ég rakst á Gunnu Dís og systur´þína í gær á kaffihúsi og varð hugsað til þín. Ég ákvað þá að "gúggla" þig og athuga hvort að ég rækist ekki á eitthvað sniðugt...og vitir menn...ég fann þig:) Gaman að skoða síðuna þína og fá fréttir af þér.... og loksins fá að sjá litlu prinsessuna þína....hún er ekkert smá falleg, litla skottan:) Gangi þér ofsa vel og hafðu það gott á heimaslóðunum...
Kveðja,
Fjóla.

12:35 e.h.  
Blogger ofurmusin sagði...

Blessaðuuuuur
Gaman að heyra frá þér Fjóla mín, verðum að fara taka kaffibolla á því þegar ég kem í bæinn :)

11:43 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim