fimmtudagur, júní 01, 2006

Risin upp fra bokunum

Sumarið kom bara hérna á Akureyri með próflokunum mínum. Veðurguðirnir að fagna með mér:) Annars gerist lítið hér norðan heiðaí, en ég læt ykkur vita ef eitthvað merkilegt gerist. Gæti hins vegar skellt nokkrum góðum kjaftsögum hér inn , þær lifa alltaf góðu lífi hér í smábænum!

Mikil vinna framundan, sól, grill og aðeins 16 dagar í að Ragnheiður Ugla verður 2 ára... tíminn flýgur... tvö ár síðan maður var að bruna upp á fæðingardeildina upp á skaga á 17.júní...

þangað til næst..

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Já.. tíminn flýgur.. Hrafninn líka

Vildi nú bara kvitta

12:13 f.h.  
Blogger Marta sagði...

:) Nei sko, þá er Ragnheiður í sama stjörnumerki og moi, tvíburanum.Afskaplega gott stjörnumerki,

bið að heilsa - láttu mig vita þegar þú kemur í bæinn, við tökum öl eftir keppnina !
Hav det godt!

6:53 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim