fimmtudagur, mars 30, 2006

Læri læri tækifæri

Jú því þegar maður lærir mikið og vel þá opnast margar dyr tækifæranna , ég allavega reyni að trúa því þegar ég er að mygla yfir bókunum. Sem betur fer stutt eftir af þessari önn. Páskarnir framundan sem þýða lítið annað en súkkulaðiát og rólegheit í faðmi fjölskyldunnar:)

þriðjudagur, mars 28, 2006

Einfalt dæmi strakar minir;)